Leikskólinn Barnabær auglýsir lausar stöður frá og með 8. ágúst 2019

Leikskólinn Barnabær auglýsir lausar stöður frá og með 8. ágúst 2019

Á leikskólanum Barnabæ, Blönduósi fer fram fjölbreytt og skemmtilegt uppeldisstarf með börnum á aldrinum 8 mánaða til 6 ára. Unnið er samkvæmt Aðalnámskrá leikskóla 2011 og við leggjum áherslu á að námið fari fram í gegnum leik.
Skoða nánar Leikskólinn Barnabær auglýsir lausar stöður frá og með 8. ágúst 2019
Nýr forseti sveitarstjórnar

Nýr forseti sveitarstjórnar

Á sveitarstjórnarfundi sem fór fram í gær var kosið nýjan forseta sveitarstjórnar. Sigurgeir Þór Jónasson var kjörinn forseti sveitarstjórnar í stað Rannveigar Lenu Gísladóttur. Guðmundur Haukur Jakobsson var kjörinn varaforseti.
Skoða nánar Nýr forseti sveitarstjórnar
Opnun Norðurstrandarleiðar

Opnun Norðurstrandarleiðar

Opnunarhátíð Norðurstrandarleiðar, eða Arctic Coast Way, verður haldin á degi hafsins, laugardaginn 8.júní. Norðurstrandarleið er um 900 kílómetrar og liggur milli Hvammstanga í vestri og Bakkafjarðar í austri. Leiðin liggur um 21 bæ eða þorp meðfram ströndinni og undan landi eru sex eyjar sem auðveldlega er að hægt að komast út í með bát eða ferju. Verkefninu er ætlað að virka sem aðdráttarafl fyrir þá ferðamenn sem vilja ná betri tengslum við náttúruna og menningarlíf svæðisins.
Skoða nánar Opnun Norðurstrandarleiðar
Prjónagleðin sett í dag

Prjónagleðin sett í dag

Prjónagleðin 2019 hefst á Blönduósi í dag og stendur yfir helgina en þetta er í fjórða sinn sem hún er haldin. Í dag milli klukkan 13-17 geta þátttakendur Prjónagleðinnar farið í heimsókn í Ullarþvottastöð Ístex á Blönduósi og séð þvottaferlið og hvernig ullin er undirbúin til spuna.
Skoða nánar Prjónagleðin sett í dag
Var efnið á síðunni hjálplegt?