Fulltrúar nemenda afhenda Sigurgeiri Þór Jónassyni forseta sveitarstjórnar plagg með áskorunum í lof…
Fulltrúar nemenda afhenda Sigurgeiri Þór Jónassyni forseta sveitarstjórnar plagg með áskorunum í loftlagsmálum

Nemendur í 7. og 8. bekk Blönduskóla afhentu Sigurgeiri Þór Jónassyni, forseta sveitarstjórnar plagg þar sem óskað er eftir hjálp sveitarfélagsins í loftslagsmálum. Nemendur skólans fór í  kröfugöngu um bæinn sem endaði á sveitarstjórnarskirfstofunni.

Var efnið á síðunni hjálplegt?