Samkvæmt lögum ber að gefa út markaskrá á árinu 2020. Söfnun búfjármarka er að hefjast og stefnt er á að ljúka þeirri vinnu í desember. Undirritaður verður á skrifstofu Búnaðarsambands Húnaþings og Stranda Húnabraut 13 Blönduósi, þriðjudaginn10. og miðvikudaginn 11. desember kl. 11-16 og í Dalsmynni 10. desember kl. 19-22 og veitir viðtöku þeim búfjármörkum sem markaeigendur óska eftir að fá birt í markaskrá. Gjald fyrir hvert mark er kr. 2.500. og staðgreiðist. Enginn posi.

 

Jóhann Guðmundsson, markavörður Austur-Húnavatnssýslu.

Var efnið á síðunni hjálplegt?