Valdimar O Hermannsson tók við sem sveitarstjóri af Valgarði Hilmarssyni á fundi sveitarstjórnar í gær. Voru Valgarði þakkað fyrir störf sín fyrir Blönduósbæ fyrir sveitarfélagið á liðinum árum. Valdimar mætti svo til starfa á skrifstofu Blönduósbæjar í morgun og tók við lyklavöldum. Fyrsti dagur hans hefur farið í að heimsækja stofnanir og fyrirtæki á svæðinu.

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?