Stóri plokkdagurinn er á morgun laugardag og eru íbúar sveitarfélgsins hvattir til þess að fegra umhverfið sitt. Veðurguðirnir eru hliðhollir plokkinu og er spáð tveggja stafa hitatölum á morgun. Gámaplanið verður opið frá klukkan13:00-17:00, þar er hægt að nálgast poka og skila. Heitt verður á könnunni o.fl fyrir duglega plokkara.

 

Hvað er betra en góður göngutúr í góðu veðri og plokka rusl umhverfinu og samfélaginu okkar til góðs

Var efnið á síðunni hjálplegt?