Blönduósbær auglýsir tvær lausar stöður í tengslum við sumarátaksstörf í samvinnu við Vinnumálastofnun. Störfin eru ætluð fyrir námsmenn sem þurfa að vera skráðir í nám að hausti 2021 eða hafa verið í námi á vorönn 2021. Ráðningartími er allt að tveir og hálfur mánuður. Námsmenn þurfa að vera 18 ára á árinu. Umsóknir skulu sendar með tölvupósti á netfangið blonduos@blonduos.is.

Umsóknarfrestur er til 17.maí 2021.

 

Nánari upplýsingar eru veittar á bæjarskrifstofu í síma 455-4700.

Var efnið á síðunni hjálplegt?