• Sveitarstjórn sameiginlegs sveitarfélags Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps hélt fyrsta fund sinn þriðjudaginn 7. júní 2022. Fór fundurinn fram í Félagsheimilinu Dalsmynni, og hófst klukkan 17.00.
  • Það helsta sem gerðist á fundinum:
    • Sveitarstjórn samþykkti samhljóða að nýtt nafn á sveitarfélaginu yrði Húnabyggð. (sjá hér)
    • Guðmundur Haukur Jakobsson, var kjörinn forseti sveitarstjórnar og Grímur Rúnar Lárusson, varaforseti. (sjá hér)
    • Lagður var fram málefnasamningur á milli B og D lista um meirihlutasamstarf í sveitarstjórn. (sjá hér)
    • Kosning fór fram í byggðaráð til 1 árs. (sjá hér)
    • Samþykkt var að auglýsa opinberlega eftir tillögum um nýtt byggðamerki fyrir sveitarfélagið. (sjá hér)
    • Kosning fór fram í fastanefndir sveitarfélagsins. (sjá hér)
    • Samþykkt var að auglýsa stöðu sveitarstjóra.
    • Fleiri atriði voru til umfjöllunar sem sjá má í fundargerð fundarins.

Hér má sjá fundargerð fundarins:

 

sveitarstjórn

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?