71. fundur 12. október 2016 kl. 17:00 - 17:00 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Guðmundur Haukur Jakobsson formaður
  • Zophonías Ari Lárusson varaformaður
  • Hörður Ríkharðsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Arnar Þór Sævarsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Arnar Þór Sævarsson sveitarstjóri Blönduósbæjar
Dagskrá

1.Byggðasamlag Tónlistarskóla A - Hún - fundargerð frá 27. september 2016

1609027

Fundargerð Byggðasamlags Tónlistarskóla A - Hún lögð fram til kynningar.

2.Hafnarsamband Íslands - fundargerð frá 19. september 2016

1609028

Fundargerð Hafnarsambands Íslands lögð fram til kynningar.

3.SSNV - fundargerð stjórnar 6. september 2016

1609018

Fundargerð SSNV lögð fram til kynningar.

4.Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 2. september 2016

1609008

Fundargerð Sambands Íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.

5.Norðurá bs. - Fundargerð stjórnar 1. júlí 2016

1609009

Fundargerð Norðurár bs. lögð fram til kynningar.

6.Norðurá bs. - fundargerð stjórnar 8. september 2016

1609010

Fundargerð Norðurár bs. lögð fram til kynningar.

7.Húsfélagið, Hnjúkabyggð 27 - fundargerð stjórnar 15. sept 2016

1609014

Fundargerð Húsfélagsins, Hnjúkabyggð 27 lögð fram til kynningar.

8.Blönduósbær - endurnýjun samnings um tryggingar

1610006

Blönduósbær gerði samning um tryggingar sveitarfélagsins við Sjóvá fyrir árin 2013-2016 að afloknu útboði trygginga árið 2012. Samkvæmt ákvæðum samningsins er heimilt að framlengja honum að eitt ár, með gagnkvæmu samþykki samningsaðila.



Byggðaráð samþykkir eins árs framlengingu samnings.

9.Þjóðleikhúsið - barnasýning í boði leihússins

1609013

Í október og nóvember mánuði mun Þjóðleikhúsið leggja land undir fót og bjóða 5-6 ára börnum víðsvegar um landið að njóta barnasýningar í boði leikhússins.



Þjóðleikhúsið óskar eftir tvenns konar styrk frá sveitarfélaginu Blönduósi:

a) útvega sýningarrými

b) gistingu fyrir 2 einstaklinga



Byggðaráð samþykkir erindið.

10.Soroptímístaklúbburinn við Húnaflóa

1609012

Soroptímistaklúbburinn við Húnaflóa óskar eftir styrk vegna verkefnisins "Stelpur geta allt" sem nær til allra stúlkna á 12. aldursári í Austur - Húnavatnssýslu og Húnaþing vestra.



Byggðaráð samþykkir erindið.

11.Fjárhagsáætlun 2017

1610007

Sigrún Hauksdóttir, aðalbókari Blönduósbæjar og Róber D. Jónsson, forstöðumaður Íþróttamiðstöðvarinnar á Blönduósi mættu undir þessum lið.



Gjaldskrá Íþróttamiðstöðvar var rædd undir þessum lið.

12.Önnur mál

1506021

Engin önnur mál

Fundi slitið - kl. 17:00.

Var efnið á síðunni hjálplegt?