61. fundur 01. júní 2016 kl. 16:00 - 19:00 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Zophonías Ari Lárusson formaður
  • Guðmundur Haukur Jakobsson varaformaður
  • Oddný María Gunnarsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Arnar Þór Sævarsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Arnar Þór Sævarsson sveitarstjóri Blönduósbæjar
Dagskrá

1.SSNV - fundargerð stjórnar 10. maí 2016

1605039

Fundargerð SSNV lögð fram til kynningar.

2.Hafnarsamband Íslands - fundargerð stjórnar dags. 17. maí 2016

1605038

Fundargerð Hafnarsambands Íslands lögð fram til kynningar.

3.LEX lögmannsstofa - tilkall til veiðiréttar

1605036

Ábúendur jarðarinnar Ennis Blönduósi gera tilkall til veiðiréttar í Blöndu fyrir því landi jarðarinnar sem tekið var eignarnámi árið 1936.



Byggðaráð hafnar framkomnum kröfum.

4.Skoðunarferð í nýtt þjónustuhús Norðurá

1606002

Byggðaráð fór og skoðaði nýtt þjónustuhús Norðurár á Sölvabakka.

Fundi slitið - kl. 19:00.

Var efnið á síðunni hjálplegt?