62. fundur 09. júní 2016 kl. 12:30 - 14:00 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Zophonías Ari Lárusson formaður
  • Guðmundur Haukur Jakobsson varaformaður
  • Oddný María Gunnarsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Arnar Þór Sævarsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Arnar Þór Sævarsson sveitarstjóri Blönduósbæjar
Dagskrá

1.Ljósleiðaravæðing í dreifbýli Blönduósbæjar

1603011

Á fundinn mætti Karl Hálfdánarson frá Radiover og fór yfir fyrirhugaðar framkvæmdir við lagningu ljósleiðara í sveitarfélaginu.

Byggðaráð samþykkti að fela tæknideild Blönduósbæjar að framkvæma verðkönnun hjá verktökum við að leggja ljósleiðarastreng innan marka sveitarfélagsins.

2.Önnur mál

1510017

Engin önnur mál.

Fundi slitið - kl. 14:00.

Var efnið á síðunni hjálplegt?