176. fundur 12. nóvember 2020 kl. 17:00 - 19:30 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Guðmundur Haukur Jakobsson formaður
  • Gunnar Tr. Halldórsson aðalmaður
  • Sigurgeir Þór Jónasson aðalmaður
Starfsmenn
  • Valdimar O. Hermannsson sveitarstjóri
  • Sigrún Hauksdóttir aðalbókari
  • Magnús Sigurjónsson ritari
Fundargerð ritaði: Magnús Sigurjónsson ritari
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2021

2010009

Vinna við fjárhagsáætlun 2021
Unnið áfram að fjárhagsáætlun 2021

2.Blönduósbær - Skógrækt

2011023

Unnið að framtíðarsýn skógræktar í sveitarfélaginu
Mikil umræða var um skógrækt í sveitarfélaginu með hliðsjón af bættri ásýnd og umhverfissjónarmiðum. Byggðaráð samþykkir að leggja til 500.000 krónur á ári til skógræktar í sveitarfélaginu næstu 10 árin.

3.Stígamót - Fjárbeiðni fyrir árið 2021

2011024

Erindi frá Stígamótum er varðar fjárbeiðni fyrir árið 2021
Byggðaráð sér sér ekki fært að vera við erindinu að þessu sinni

4.Blönduósbær - Starfs- og kjaranefnd Blönduósbæjar

2011022

Tillaga sveitarstjóra um Starfs- og kjaranefnd Blönduósbæjar
Tillaga sveitarstjóra um skipan í Starfs- og kjaranefnd sé ásamt sveitarstjóra, skrifstofu- og fjármálastjóri sem og launafulltrúi. Samþykkt með þremur atkvæðum.

5.Baráttuhópur smærri fyrirtækja, einyrkja og sjálfstætt starfandi aðila í ferðaþjónustu sendir frá sér yfirlýsingu, kröfur og tillögur

2011020

Kröfur og tillögur baráttuhóps smærri fyrirtækja, einyrkja og sjálfstætt starfandi aðila í ferðaþjónustu
Lagt fram til kynningar

6.Samtök ferðaþjónustunnar og Fyrirtæki í hótel- og gistiþjónustu - Beiðni um niðurfellingu á fasteignargjöldum

2011019

Erindi frá Samtökum ferðaþjónustunnar og Fyrirtækjum í hótel- gistiþjónustu er varðar niðurfellingu fasteignagjalda
Lagt fram til kynningar

7.SSNV - Beiðni sambands íslenskra sveitarfélaga um skipan fulltrúa í starfrænt ráð sveitarfélaga

2011018

Erindi frá SSNV er varðar tilnefningu fulltrúa í starfshóp um stafræna framþróun sveitarfélaga á Norðurlandi vestra
Byggðaráð tilnefnir Þorgils Magnússon sem fulltrúa sveitarfélagsins

8.Veraldarvinir - Strandverðir Íslands

2011016

Erindi frá Veraldarvinum er varðar Strandverði Íslands
Lagt fram til kynningar

9.Sigurður Hjálmarsson - Hreinsun í Kleifarnámu

2011021

Erindi frá Sigurði Hjálmarssyni er varðar hreinsun í Kleifarnámu
Sveitarstjóra falið að svara erindinu ásamt því að fara í gegnum verklag varðandi förgun

10.Samtök orkusveitarfélaga - Fundargerð aðalfundar frá 5. nóvember 2020

2011017

Fundargerð aðalfundar Samtaka orkusveitarfélaga frá 5. nóvember sl.
Lagt fram til kynningar

Fundi slitið - kl. 19:30.

Var efnið á síðunni hjálplegt?