Opið alþjóðlegt mót í haglagreininni Skeet. Eins og nafn mótsins gefur til kynna er það opið öllum óháð félagsaðeild. Keppendur eru hvattir til að taka fjölskyldur sínar með sér og njóta nokkurra daga í nágrenni Blönduóss. Bæjarhátíðin Húnavaka verður í gangi og einnig er af nægu að taka  vilji fólk upplifa náttúrufegurð nágrennisins,Hrútey,Vatnsdalur,Kálfshamarsvík,Hvítserkur og Borgarvirki svo eitthvað sé nefnt.

Var efnið á síðunni hjálplegt?