Skotfélagið Markviss heldur mót í Norrænu Trappi. Mótið er eitt af landsmótum Skotíþróttasambands Íslands (STÍ) og geta keppendur aðeildarfélaga STÍ skráð sig til keppni. Einnig er góð aðstaða fyrir áhugasama áhorfendur á svæðinu og er öllum velkomið að koma og fylgjast með.

Var efnið á síðunni hjálplegt?