Stærsti ærslabelgur landsins hefur verið settur upp á skólalóðinni á Blönduósi og geta nú ungir sem 

aldnir leikið listir sínar. Ærslabelgurinn er enn eitt leiktækið sem sett hefur verið upp á skólalóðinni 
og stefnir í fleiri leiktæki síðar í sumar.

Var efnið á síðunni hjálplegt?