Starfsmenn Blönduósbæjar eru nú í óða önn að skreyta bæinn. Jólatré er komið á kirkjuhólinn og var verið að festa ljósin á tréið þegar þessar myndir voru teknar

 

 Engin lýsing til

Var efnið á síðunni hjálplegt?