Blönduós er helsta þjónustumiðstöð landbúnaðar og ferðamennsku
á Norðurlandi vestra. Staðsett á einu stórbrotnasta bæjarstæði
landsins, umvafin fallegri náttúru. Blönduós er kraftmikið vaxtarsvæði
með öflugri uppbyggingu iðnaðar, íbúðarhúsnæðis og
þjónustu við barnafjölskyldur.

Auglýsinguna má finna hér

Var efnið á síðunni hjálplegt?