Blönduósbær hefur gefið út dagskrá fyrir frístundastarf 60 ára og eldri í sveitarfélaginu. Hvetjum alla til að nýta sér það sem er í boði. Dagskráin gildir út árið 2021.

Dagskránni verður einnig dreift í hús.

 

skjóliðskjólið

Var efnið á síðunni hjálplegt?