Sveitarstjórnarkosningar fara fram þann 26. maí n.k.

Framboðsfrestur rennur út þann 5. maí kl. 12:00 á hádegi.

Kjörstjórn Blönduóssbæjar mun taka á móti framboðslistum

Þann 5. maí frá kl. 10:00 til 12:00 á hádegi

Í fundarsal bæjarstjórnar, Hnjúkabyggð 33.

 

Kjörstjórn Blönduóssbæjar

Auðunn Sigurðsson

Elín Jónsdóttir

Ragnhildur Ragnarsdóttir

Var efnið á síðunni hjálplegt?