Unnið er að því að skanna teikningar af húsum í sveitarfélaginu og birtast teikningar í kortasjánni hér fyrir neðan. Einnig er búið að laga vefmyndavél sem staðsett er á Blönduósflugvelli og er hægt að skoða myndina hér á vefnum.

Var efnið á síðunni hjálplegt?