Götur á Blönduósi verða sópaðar á næstu dögum og eru íbúar hvattir til þess að sópa og hreinsa í kringum sýnar lóðir. Einnig er mikilvægt að ökutæki séu ekki geymd í götum þannig að hægt sé að hreinsa allar götur.

Var efnið á síðunni hjálplegt?