Blönduósbær óskar eftir tilboðum í skólamáltíðir skólaárið 2019-2020. Verkið felst í framleiðslu hádegisverða fyrir nemendur og starfsfólk, flutningi frá framleiðslustað til skóla og frá skóla að matarhléi loknu hvern dag. Útboðsgögn fást afhent í tölvupósti frá 17. júlí 2019 og skal senda beiðni þar um á blonduos@blonduos.is . Tilboð verða opnuð á skrifstofu Blönduósbæjar kl. 11:00 þann 30. júlí 2019.

Tæknideild Blönduósbæjar

Var efnið á síðunni hjálplegt?