16. fundur 02. febrúar 2017 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Ágúst Þór Bragason embættismaður
  • Þorgils Magnússon byggingafulltrúi
Dagskrá

1.N1-Umsókn um byggingarleyfi-Breytingar á eldhúsi

1701008

Tekið fyrir byggingarleyfisumsókn frá frá N1 hf. Umsókn um byggingarleyfi til breytinga á eldhúsi N1 að Norðurlandsvegi 3, Blönduósi. Umsókninni fylgir aðaluppdráttur gerður hjá Nýju teiknistofunni ehf af Sigurði Einarssyni byggingarfræðingi, teikningar nr. 2, 3 og 4, dags. 13.01.2017. Á sama tíma bárust séruppdrættir af raflögnum. Áritun byggingarstjóra og viðkomandi meistara móttekið 18. janúar 2017.
Framlögð gögn gera grein fyrir fyrirhugðuðum framkvæmdum.

Byggingarleyfi gefið út 27.01.2017

Fundi slitið.

Var efnið á síðunni hjálplegt?