72. fundur 20. október 2016 kl. 16:00 - 18:45 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Guðmundur Haukur Jakobsson formaður
  • Zophonías Ari Lárusson varaformaður
  • Oddný María Gunnarsdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Arnar Þór Sævarsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Arnar Þór Sævarsson sveitarstjóri Blönduósbæjar
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2017

1610007

Sigrún Hauksdóttir mætti undir þessum lið.

Farið var yfir gjaldskrár og styrki 2017.

2.Byggingafulltrúi Blönduósbæjar

1610014

Frá og með næstu áramótum mun fyrirtækið Ráðbarður ehf./Bjarni Þór Einarsson hætta störfum sem byggingafulltrúi Blönduósbæjar.Byggðaráð samþykkir að Þorgils Magnússon byggingatæknifræðingur verði ráðinn tímabundið sem byggingafulltrúi Blönduósbæjar frá og með 1. janúar 2017.Fundi slitið - kl. 18:45.

Var efnið á síðunni hjálplegt?