73. fundur 24. október 2016 kl. 17:00 - 20:00 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Guðmundur Haukur Jakobsson formaður
  • Zophonías Ari Lárusson varaformaður
  • Hörður Ríkharðsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Arnar Þór Sævarsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Arnar Þór Sævarsson sveitarstjóri Blönduósbæjar
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2017

1610007

Þórhalla Guðbjartsdóttir, skólastjóri Blönduskóla, mætti á fundinn og gerði grein fyrir fjárhagsáætlun skólans fyrir árið 2017.Katharina Angela Schneider, forstöðumaður bókasafnsins, mætti undir þessum lið og gerði grein fyrir rekstri bókasafnsins fyrir árið 2017.

2.Önnur mál

1506021

Engin önnur mál

Fundi slitið - kl. 20:00.

Var efnið á síðunni hjálplegt?