95. fundur 06. september 2017 kl. 17:00 - 18:30 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Guðmundur Haukur Jakobsson formaður
  • Zophonías Ari Lárusson varaformaður
  • Hörður Ríkharðsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Arnar Þór Sævarsson ritari
Fundargerð ritaði: Arnar Þór Sævarsson sveitarstjóri Blönduósbæjar
Dagskrá

1.Norðurá bs - Fundargerð aðalfundar frá 29. júní 2017

1709004

Fundargerðin lögð fram til kynningar

2.SSNV - fundargerð stjórnar 22. ágúst 2017

1709005

Lagt fram til kynningar.

3.Rekstraryfirlit Blönduósbæjar

1508019

Rekstraryfirlit Blönduósbæjar fyrstu 6 mánuði ársins 2017 lagt fram til kynningar
Sigrún Hauksdóttir, aðalgjaldkeri Blönduósbæjar, mætti á fundinn og gerði grein fyrir rekstraryfirliti Blönduósbæjar fyrstu 6 mánuði ársins 2017.

4.Fjárhagsáætlun 2018

1709003

Vinnuferli við fjárhagsáætlun 2018
Sveitarstjóri lagði fram og kynnti vinnuferli við fjárhagsáætlun 2018.

Vinnuferli við fjárhagsáætlun 2018 samþykkt.

5.Framkvæmdir 2017

1610001

Afgreiðslu frestað til næsta fundar

6.Önnur mál

1510017

Engin önnur mál

Fundi slitið - kl. 18:30.

Var efnið á síðunni hjálplegt?