99. fundur 18. október 2017 kl. 17:00 - 19:40 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Guðmundur Haukur Jakobsson formaður
  • Zophonías Ari Lárusson varaformaður
  • Hörður Ríkharðsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Arnar Þór Sævarsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Arnar Þór Sævarsson sveitarstjóri Blönduósbæjar
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2018

1709003

Sigrún Hauksdóttir mætti undir þessum lið.

Ragna Fanney leikskólastjóri Blöndubæjar mætti á fundinn og gerði grein fyrir fjárhagsáætlun leikskólans fyrir árið 2018.
Ragna Fanney yfirgefur fundinn.

Þórhalla Guðbjartsdóttir skólastjóri Blönduskóla mætti á fundnn og gerði grein fyrir fjárhagsáætlun grunnskólans fyrir árið 2018.
Þórhalla Guðbjartsdóttir yfirgefur fundinn.

Sigríður Bjarkadóttir, yfirmaður Félagsstarf aldraðra, mætti á fundinn og gerði grein fyrir fjárhagsáætlun leikskólans fyrir árið 2018.
Sigríður Bjarkadóttir yfirgefur fundinn.

Róbert D. Jónsson, forstöðumaður Íþróttamiðstöðvarinnar á Blönduósi, mætti á fundinn og gerði grein fyrir fjárhagsáætlun Íþróttamiðstöðvarinnar fyrir árið 2018.
Róbert D. Jónsson yfirgefur fundinn.


Katharina A. Schneider, yfirmaður Bókasafnsins á Blönduósi, mætti á fundinn og gerði grein fyrir fjárhagsáætlun bókasafnsins fyrir árið 2018.
Katharina A. Schneider yfirgefur fundinn.

2.Önnur mál

1510017

Engin önnur mál

Fundi slitið - kl. 19:40.

Var efnið á síðunni hjálplegt?