101. fundur 25. október 2017 kl. 17:00 - 18:20 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Guðmundur Haukur Jakobsson formaður
  • Zophonías Ari Lárusson varaformaður
  • Oddný María Gunnarsdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Arnar Þór Sævarsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Arnar Þór Sævarsson sveitarstjóri Blönduósbæjar
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2018

1709003

Umræður urðu um fjárhagsáætlun 2018.

2.Framkvæmdir 2018

1709018

Ágúst Þór Bragason, forstöðumaður tæknideildar, mætti undir þessum lið og kynnti kostnaðaráætlun einstakra framkvæmda sem fyrirhugaðar eru á árinu 2018.

3.Önnur mál

1510017

Engin önnur mál.

Fundi slitið - kl. 18:20.

Var efnið á síðunni hjálplegt?