104. fundur 13. nóvember 2017 kl. 17:00 - 18:30 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Guðmundur Haukur Jakobsson formaður
  • Zophonías Ari Lárusson varaformaður
  • Hörður Ríkharðsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Arnar Þór Sævarsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Arnar Þór Sævarsson sveitarstjóri Blönduósbæjar
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2018

1709003

Sigrún Hauksdóttir, aðalbókari, mætti á fundinn.

Umræður urðu um fjárhagsáætlun 2018.

Fjárhagsáætlun Blönduósbæjar fyrir árið 2018 er vísað til fyrri umræðu sveitarstjórnar.

2.Önnur mál

1510017

Engin önnur mál.

Fundi slitið - kl. 18:30.

Var efnið á síðunni hjálplegt?