115. fundur 03. maí 2018 kl. 17:00 - 18:25 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Guðmundur Haukur Jakobsson formaður
  • Zophonías Ari Lárusson varaformaður
  • Hörður Ríkharðsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Valgarður Hilmarsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Valgarður Hilmarsson sveitarstjóri Blönduósbæjar
Dagskrá

1.Fjölbrautaskóli NV - fundargerð frá 20.3.2018

1804016

Lagt fram til kynningar.

2.Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - Ræktað land nr. 86

1805001

Beiðni um heimild til eignanáms.
Lagt fram til kynningar

3.Ámundakinn - tilboð um kaup á hlutabréfi í Vilkó ehf.

1805002

Byggðaráð samþykkir erindið fyrir sitt leyti

4.Gjaldskrá tengigjalda veitna

1805003

Lagt fram til kynningar og afgreiðslu frestað

5.Skákfélagið Hrókurinn - Tuttugu ára afmæli Hróksins, heimsóknir í öll sveitarfélög á Íslandi

1804019

Byggðaráð samþykkir að styrkja Hrókinn um kr. 25.000. Færist á lið 0689-9919

6.Þjóðleikhúsið - Ósk um sýningarrými og fleira

1805004

Byggðaráð samþykkir að verða við ósk Þjóðleikhúsins um þetta samstarf.
Færist á lið 0689-9919

7.Erindi frá Oddnýju M. Gunnarsdóttur, um lausagögnu katta

1805005

Byggðaráð samþykkir að setja tilmæli á heimasíðunni sveitarfálagsins til eiganda katta að gæta vel að köttum sínum á varptíma fugla.
Efnislegrar umfjöllun og afgreiðslu tillögunni vísað til nýrrar sveitarstjórnar

8.Tiltektardagur

1504036

Líkt og undanfarin ár verður efnt til tiltektardags á Blönduósi þann 10. maí nk. þar sem íbúar og fyrirtæki eru hvött til að taka til hjá sér og í næsta nágrenni.
Sveitarstjórn mun bjóða til grillveislu kl. 18:00 við Félagsheimilið í tilefni dagsins.

Fundi slitið - kl. 18:25.

Var efnið á síðunni hjálplegt?