30. fundur 15. júlí 2015 kl. 17:00 - 19:30 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
 • Zophonías Ari Lárusson formaður
 • Guðmundur Haukur Jakobsson varaformaður
 • Oddný María Gunnarsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
 • Arnar Þór Sævarsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Arnar Þór Sævarsson sveitarstjóri Blönduósbæjar
Dagskrá

1.Fundargerð stjórnar SSNV frá 30. júní 2015

1507014

Fundargerð stjórnar SSNV frá 30. júní 2015 lögð fram til afgreiðslu á 30. fundi byggðaráðs 15. júlí 2015 og staðfest með þremur atkvæðum.

2.Fundargerð stjórnar veiðifélags Blöndu og Svartár frá 8. júlí 2015

1507013

Fundargerð stjórnar veiðifélags Blöndu og Svartár frá 8. júlí 2015 lögð fram til afgreiðslu á 30. fundi byggðaráðs 15. júlí 2015 og staðfest með þremur atkvæðum.

3.Fundargerð heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra frá 1. júlí 2015

1507012

Fundargerð heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra frá 1. júlí 2015 lögð fram til afgreiðslu á 30. fundi byggðaráðs 15. júlí 2015 og staðfest með þremur atkvæðum.

4.Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blöndubæjar - 10

1507001F

 • Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 10 Skipulags- umhverfis og umferðarnefnd samþykkir deiliskipulagið óbreytt.
 • Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 10 Byggingarfulltrúi fór yfir svör Mannvirkjastofnunar og málsmeðferð vegna framkvæmda við Brimslóð 10A.
 • 4.3 1506031 Mýrarbraut 23
  Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 10 Skipulags- umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar samþykkir afturköllun lóðarinnar fyrir sitt leyti og að málinu verði fylgt eftir.
 • Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 10 Skipulags- umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar hafnar erindinu. Nefndin samþykkir að fara yfir leyfi fyrir skiltum á lóðinni að Húnabraut 2A.
 • Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 10 Skipulags- umhverfis og umferðarnefnd Blönduósbæjar tekur jákvætt í erindið enda verði lagðar fram fullnægjandi hönnunargögn.
 • Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 10 Skipulags- umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar samþykkir byggingaráformin.
 • Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 10 Nefndin samþykkti að skoða garða og umhverfi í sveitarfélaginu og koma með tilnefningar til umhverfisverðlauna ársins 2015.

Fundi slitið - kl. 19:30.

Var efnið á síðunni hjálplegt?