38. fundur 21. október 2015 kl. 17:00 - 19:40 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Zophonías Ari Lárusson formaður
  • Guðmundur Haukur Jakobsson varaformaður
  • Oddný María Gunnarsdóttir aðalmaður
  • Anna Margrét Jónsdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Arnar Þór Sævarsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Arnar Þór Sævarsson sveitarstjóri Blönduósbæjar
Dagskrá

1.Fundargerð Brunavarna A-Hún 24. júní 2015

1510046

Fundargerð lögð fram til kynningar.

2.31. fundur stjórnar Byggðasamlags Tónlistarskóla A- Hún 2. júní 2015

1510045

Fundargerð lögð fram til kynningar.

3.32. fundur stjórnar Byggðasamlags Tónlistarskóal A - Hún 30. september 2015

1510044

Fundargerð lögð fram til kynningar.

4.Fundargerð Róta bs. - stjórnarfundur 23.sept 2015

1510020

Fundargerð lögð fram til kynningar.

5.Fundargerð Róta bs. - 6. okt 2015

1510021

Fundargerð lögð fram til kynningar.

6.fundargerð Róta bs. - aðildafundur sveitarfélaga á félagsþjónustusvæðum Húnaþings vestra, A - Hún og Skagafirði 14. október 2015

1510043

Fundargerð lögð fram til kynningar.

7.Fundargerð stjórnar SSNV - 30. sept 2015

1510029

Fundargerð lögð fram til kynningar.

8.Erindi Íbúðalánasjóðs til sveitarstjórnar

1510033

Íbúðalánasjóður býður sveitarfélögum til viðræðna um kaup á eignum af sjóðnum í sveitarfélaginu til nýtingar fyrir félagsleg úrræði.

Lagt fram til kynningar.

9.Ágóðahlutagreiðsla EBÍ 2015

1510025

Stjórn EBÍ hefur ákveðið að greiða út 50 mkr. til aðildarsveitarfélaga fyrir árið 2015. Hlutdeild Blönduósbæjar er kr. 504.500 kr.
Lagt fram til kynningar.

10.Erindi til sveitarstjórnar Blönduósbæjar frá Húsfélögum Flúðabakka 1 og 3 á Blönduósi

1510023

Íbúar að Flúðabakka 1 og 3 á Blönduósi skora á sveitarstjórn Blönduósbæjar að hefja framkvæmdir sem fyrst við fráveitumál vestan Blöndu. Þeir lýsa yfir áhyggjum sínum af frárennslismálum frá þessum húsum.

Byggðaráð tekur undir þessar áhyggjur íbúa Flúðabakka 1 og 3. og er ljóst að sveitarfélagið þarf að ráðast í að tengja fráveitu vestan Blöndu við Hreinsistöðina.

11.Námsvist utan lögheimilis sveitarfélags

1510049

Borist hefur umsókn um námsvist utan Blönduskóla tímabundið.
Fært í trúnaðarbók.

Fundi slitið - kl. 19:40.

Var efnið á síðunni hjálplegt?