127. fundur 19. nóvember 2018 kl. 16:15 - 19:40 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Guðmundur Haukur Jakobsson formaður
  • Hjálmar Björn Guðmundsson varaformaður
  • Birna Ágústsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Valdimar O. Hermannsson sveitarstjóri
  • Elfa Björk Sturludóttir ritari
  • Sigrún Hauksdóttir aðalbókari
Fundargerð ritaði: Elfa Björk Sturludóttir, ritari
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2019

1809010

Umræður urðu um fjárhagsáætlun 2019. Haldið áfram frá síðasta fundi að fara yfir einstaka málaflokka og farið yfir fjárfestingar fyrir árið 2019.

2.Viðauki við fjárhagsáætlun Blönduósbæjar 2018

1806001

Byggðaráð samþykkir að leggja það til við sveitarstjórn Blönduósbæjar að samþykkja viðauka við fjárhagsáætlun 2018 með gjöldum uppá 13.849.000 kr. og tekjum uppá 47.500.000 kr., þar af innviðastyrkur uppá 20.000.000 kr.

Fundi slitið - kl. 19:40.

Var efnið á síðunni hjálplegt?