138. fundur 13. maí 2019 kl. 12:00 - 12:44 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Hjálmar Björn Guðmundsson varaformaður
  • Birna Ágústsdóttir aðalmaður
  • Gunnar Tr. Halldórsson varamaður
Starfsmenn
  • Valdimar O. Hermannsson sveitarstjóri
  • Katrín Sif Rúnarsdóttir ritari
Fundargerð ritaði: Katrín Sif Rúnarsdóttir fundarritari
Dagskrá
Valdimar O. Hermannsson, sveitarstjóri Blönduósbæjar, óskaði eftir í byrjun fundar að bæta við einu máli á dagskrá sem verður mál nr. 2.

1.Tilboð í fyrsta áfanga verknámshúss við Blönduskóla

1905004

Þriðjudaginn 30. apríl 2019 kl. 11.00 að Hnjúkabyggð 33, Blönduósi voru opnuð tilboð í lokuðu útboði á byggingu verknámshúss við Blönduskóla.
Farið var yfir tilboð sem bárust og samþykkt var að ganga til viðræðna við lægstbjóðendur í eftirtalda liði samkvæmt útboði:
Húsherji uppsteypa og fleira 70.711.852
N1 píparinn með pípulagnir 9.935.260
Tengill ehf með raflagnir 555.940

Lagt fram yfirlit um stöðu verksins og fyrirliggjandi liði sem mögulega liggja fyrir á þessu ári

2.Móttaka flóttafólks

1509005

Valdimar O. Hermannsson, sveitarstjóri Blönduósbæjar, fór yfir stöðu mála varðandi móttöku flóttafólks.

Fundi slitið - kl. 12:44.

Var efnið á síðunni hjálplegt?