169. fundur 25. ágúst 2020 kl. 17:00 - 18:15 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Guðmundur Haukur Jakobsson formaður
  • Sigurgeir Þór Jónasson aðalmaður
  • Gunnar Tr. Halldórsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Valdimar O. Hermannsson sveitarstjóri
  • Magnús Sigurjónsson ritari
Fundargerð ritaði: Magnús Sigurjónsson ritari
Dagskrá

1.Rafhleðslustöð við Íþróttamiðstöð

2008002

Erindi frá Róberti D. Jónssyni forstöðumanni íþróttamiðstöðvarinnar á Blönduósi er varðar rafhleðslustöð við íþróttamiðstöðina
Byggðaráð felur sveitarstjóra að athuga með möguleika varðandi gjaldtöku fyrir rafhleðslustöð hjá Íþróttamiðstöð

2.Trúnaðarlæknir Blönduósbæjar - Tilboð

2008008

Fyrir fundinum liggja tvö tilboð til bæjarins vegna Trúnaðarlæknisþjónustu
Vísað til fjárhagsáætlunar og frekari skoðunar

3.Blönduósbær - Tímaskráningarkerfi

2008009

Kynning á tímaskráningarkerfi fyrir Blönduósbæ
Vísað til fjárhagsáætlunar og frekari skoðunar

4.Tónlistarskóli Austur-Húnvetninga - Fundargerðir og ársreikningar fyrir árið 2019

2008007

Fyrir fundinum liggur ársreikningur Tónlistarskóla Austur - Húnvetninga auk fundargerða fyrir árið 2019
Byggðaráð samþykkir ársreikninginn fyrir árið 2019 og fundargerðir lagðar fram til kynningar

5.Markaðsstofa Norðurlands - Fundargerð stjórnar frá 13. júlí 2020

2007011

Fundargerð Markaðsstofu Norðurlands frá 13. júlí 2020

Fundi slitið - kl. 18:15.

Var efnið á síðunni hjálplegt?