170. fundur 08. september 2020 kl. 12:00 - 13:45 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Guðmundur Haukur Jakobsson formaður
  • Gunnar Tr. Halldórsson aðalmaður
  • Sigurgeir Þór Jónasson aðalmaður
Starfsmenn
  • Valdimar O. Hermannsson sveitarstjóri
  • Magnús Sigurjónsson ritari
Fundargerð ritaði: Magnús Sigurjónsson Ritari
Dagskrá
Ómar Guðmundsson framkvæmdarstjóri Nýjatúns ehf. kom á fundinn í gegnum síma frá 12:30-12:50

1.Sunnubraut 13-17 - Erindi frá Nýjatún ehf.

2009008

Erindi frá Nýjatún ehf. er varðar samning um byggingu fimm íbúða á lóðinni Sunnubraut 13-17
Umræður voru um fyrirliggjandi samningsdrög við Nýjatún ehf. um nýjar íbúðir við Sunnubraut 13-17. Lagðar voru fram breytingartillögur. Fullnaðarafgreiðslu vísað til sveitarstjórnar.

Fundi slitið - kl. 13:45.

Var efnið á síðunni hjálplegt?