173. fundur 20. október 2020 kl. 17:00 - 20:30 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Guðmundur Haukur Jakobsson formaður
  • Arnrún Bára Finnsdóttir varamaður
  • Gunnar Tr. Halldórsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Valdimar O. Hermannsson sveitarstjóri
  • Sigrún Hauksdóttir aðalbókari
  • Ágúst Þór Bragason yfirmaður tæknideildar
Fundargerð ritaði: Magnús Sigurjónsson ritari
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2021

2010009

Vinna við fjárhagsáætlun 2021
Ágúst Þór Bragason mætti á fundinn undir þessum lið og fór yfir stöðu framkvæmda á árinu 2020 og drög að tillögu að framkvæmdum 2021.
Sigrún Hauksdóttir fjármálastjóri Blönduósbæjar mætti undir þessum lið. Vinna er hafin við fjárhagsáætlun 2021. Farið var yfir styrkbeiðnir, styrktarsamninga við hinu ýmsu félög og gjaldkrár.

2.Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - Frestir vegna fjáhagsáætlana sveitarfélaga

2010018

Erindi frá Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu er varðar fresti vegna fjarhagsáætlanna sveitarfélaga 2020
Lagt fram til kynningar

3.Tónlistarskóli A-Hún - Fundargerð 50. fundar stjórnar 12. október 2020

2010017

Fundargerð 50. fundar stjórnar Byggðasamlags Tónlistarskóla A- Hún. frá 12.október sl.
Lagt fram til kynningar

Fundi slitið - kl. 20:30.

Var efnið á síðunni hjálplegt?