174. fundur 22. október 2020 kl. 16:00 - 21:00 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Guðmundur Haukur Jakobsson formaður
  • Gunnar Tr. Halldórsson aðalmaður
  • Sigurgeir Þór Jónasson aðalmaður
Starfsmenn
  • Valdimar O. Hermannsson sveitarstjóri
  • Sigrún Hauksdóttir aðalbókari
Fundargerð ritaði: Magnús Sigurjónsson
Dagskrá
Gestir fundarins eru:
Sigíður Hrönn Bjarksdóttir, Sigríður Helga Sigurðardóttir, Katharina Schneider, Róbert Daníel Jónsson og Þórhalla Guðbjartsdóttir

1.Fjárhagsáætlun 2021

2010009

Vinna við fjárhagsáætlun 2021
Á fundinn mættu eftirfarandi deildarstjórar til þess að fara yfir allt það sem við kemur þeirra deildum er varðar vinnu við fjáhagsáætlun 2021.
Fyrst mætti Sigríður Hrönn Bjarkadóttir, yfirmaður félagsstarfs aldraðra. Önnur í röðinni mætti Sigríður Helga Sigurðardóttir, leikskólastjóri Barnabæjar. Eftir Sigríði Helgu kom Katharina Schneider, forstöðumaður bókasafns. Róbert Daníel Jónsson, forstöðumaður íþróttamiðstöðvar mætti þar á eftir og að lokum mætti Þórhalla Guðbjartsdóttir, skólastjóri Blönduskóla.

Fundi slitið - kl. 21:00.

Var efnið á síðunni hjálplegt?