21. fundur 26. júní 2017 kl. 17:00 - 17:50 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Helgi Haraldsson aðalmaður
  • Anna Margrét Jónsdóttir aðalmaður
  • Kristín Jóna Sigurðardóttir aðalmaður
  • Erla Ísafold Sigurðardóttir aðalmaður
  • Lea Rakel Amlin Sigurðardóttir áheyrnarfulltrúi foreldra
  • Þórhalla Guðbjartsdóttir skólastjóri
  • Guðmundur Haukur Jakobsson varamaður
Fundargerð ritaði: Kristín Jóna Sigurðardóttir formaður
Dagskrá

1.Starfsmannamál Blönduskóla

1705002

Fundur í fræðslunefnd 26. júní 2017.

Anna Margrét setti fundinn í fjarveru Kristínar Ingibjargar.

Eitt mál á dagskrá fundarins.
Starfsmannamál Blönduskóla.

Þórhalla Guðbjartsdóttir, skólastjóri, sagði frá því að lausar stöður hafi verið auglýstar tvisvar í vor og níu umsóknir bárust. Einn kennari með leyfisbréf kennara sótti um og átta leiðbeinendur.
Þórhalla mælir með eftirfarandi aðilum í auglýst störf.
Jóhanna Jónasdóttir. Kennsla og umsjón á yngsta stigi. Leiðbeinandi.
Magnús Sigurjónsson. Kennsla og umsjón á unglingastigi. Leiðbeinandi.
Kristín Ingibjörg Lárusdóttir. Kennsla og umsjón á miðstigi og heimilisfræði. Leiðbeinandi.
Lee Ann Maginnis. Stundakennsla Leiðbeinandi. Kennsla í þrjá tíma á viku.
Páley Sonja Wium Ragnarsdóttir. Stundarkennsla. Leiðbeinandi. Kennsla í þrjár og hálfa kennslustund.
Sonja Suska. Enskukennsla í vetur og umsjón á unglingastigi. Með leyfisbréf til kennslu.
Þórdís Erla Björnsdóttir textílmenntakennsla. Leiðbeinandi í u.þ.b. 35%.
Þóra Dögg Scheel Guðmundsdóttir. Kennsla og umsjón á yngsta stigi. Leiðbeinandi í rúmlega 80%.

Fræðslunefnd samþykkir þessar ráðningar fyrir sitt leiti.

Fundargerð upplesin.

Fundi slitið - kl. 17:50.

Var efnið á síðunni hjálplegt?