23. fundur 11. júlí 2017 kl. 17:00 - 17:30 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Kristín Ingibjörg Lárusdóttir formaður
  • Helgi Haraldsson aðalmaður
  • Guðmundur Haukur Jakobsson varamaður
  • Guðmundur Sigurjónsson varamaður
  • Ágústa Hrönn Óskarsdóttir áheyrnarfulltrúi kennara
  • Guðrún Björk Elísdóttir áheyrnarfulltrúi foreldra
Fundargerð ritaði: Kristín Ingibjörg Lárusdóttir formaður
Dagskrá

1.Leyfi leikskólastjóra

1707014

Jóhanna G. Jónasdóttir hefur óskað eftir árs leyfi frá störfum frá og með 15. ágúst 2017. Formaður leggur til að staðan verði auglýst og fellst nefndin á það fyrir sitt leyti.

Fundi slitið - kl. 17:30.

Var efnið á síðunni hjálplegt?