15. fundur 24. maí 2016 kl. 17:00 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Kristín Ingibjörg Lárusdóttir formaður
  • Helgi Haraldsson aðalmaður
  • Anna Margrét Jónsdóttir aðalmaður
  • Kristín Jóna Sigurðardóttir aðalmaður
  • Bergþór Pálsson aðalmaður
  • Þórhalla Guðbjartsdóttir skólastjóri
  • Lilja Jóhanna Árnadóttir áheyrnarfulltrúi kennara
  • Rannveig Lena Gísladóttir áheyrnarfulltrúi foreldra
Fundargerð ritaði: Kristín Ingibjörg Lárusdóttir
Dagskrá

1.Skóladagatal Blönduskóla 2016 - 2017

1605029

Kynnt skóladagatal næsta skólaárs. Nefndin

2.Starfsmannamál Blönduskóla 2016 - 2017

1605030

Skólastjóri fór yfir starfsmannamál skólans.

3.Samband íslenskra sveitarfélaga - bréf v. kostnaðar foreldra á ritföngum og öðrum gögnum v. skólagöngu barna.

1605031

Kynnt bréf Sambands Íslenskra sveitarfélaga um kostnað foreldra vegna skólagöngu barna.

Fundi slitið.

Var efnið á síðunni hjálplegt?