11. fundur 16. ágúst 2018 kl. 17:00 - 18:15 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Lee Ann Maginnis formaður
  • Atli Einarsson aðalmaður
  • Birna Ágústsdóttir aðalmaður
Fundargerð ritaði: Atli Einarsson Aðalmaður
Dagskrá

1.Erindisbréf fyrir jafnréttisnefnd Blönduósbæjæar

1502006

Erindisbréfi jafnréttisnefndar vísað til sveitarstjórnar til umfjöllunar og afgreiðslu.

2.Jafnréttisáætlun 2018-2022

1807027

Unnið að gerð nýrrar jafnréttisáætlunar. Nefndin kynnti sér jafnréttisáætlanir annarra sveitarfélaga og lagði drög að uppsetningu nýrrar áætlunar fyrir sveitarfélagið.
Verður vinnu við áætlunina haldið áfram á næsta fundi.

Fundi slitið - kl. 18:15.

Var efnið á síðunni hjálplegt?