13. fundur 23. október 2018 kl. 17:00 - 18:30 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Lee Ann Maginnis formaður
  • Atli Einarsson aðalmaður
  • Birna Ágústsdóttir aðalmaður
Fundargerð ritaði: Atli Einarsson Aðalmaður
Dagskrá

1.Jafnréttisáætlun 2018-2022

1807027

Jafnréttisnefnd vann áfram að jafnréttisáætlun sveitarfélagsins. Vinnu við áætlunina miðar vel og stefnt er að því að koma áætluninni til yfirlestrar hjá Jafnréttisstofu eftir næsta fund nefndarinnar.

Þá fór nefndin yfir kostnað við verkefni sín vegna komandi fjárhagsáætlunargerðar.

Fundi slitið - kl. 18:30.

Var efnið á síðunni hjálplegt?