15. fundur 07. febrúar 2019 kl. 16:30 - 18:45 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Lee Ann Maginnis formaður
  • Birna Ágústsdóttir aðalmaður
  • Atli Einarsson aðalmaður
Fundargerð ritaði: Atli Einarsson aðalmaður
Dagskrá

1.Jafnréttisáætlun 2019 - 2023

1902003

Jafnréttisnefnd fór yfir þær athugasemdir sem bárust frá Jafnréttisstofu varðandi jafnréttisáætlun sveitarfélagsins.

Þá lauk nefndin við gerð Jafnréttisáætlunar.

Að þvi loknu var áætlunin borin upp og samþykkt með 3 atkvæðum samhljóða.

Jafnréttisáætlun verður vísað til sveitarstjórnar til samþykktar og í framhaldi af því kynnt opinberlega.

Jafnréttisstofa hefur lýst yfir áhuga á að senda fulltrúa til að vera viðstaddur kynninguna.

Fundi slitið - kl. 18:45.

Var efnið á síðunni hjálplegt?