16. fundur 11. apríl 2019 kl. 16:30 - 18:00 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Lee Ann Maginnis formaður
  • Birna Ágústsdóttir aðalmaður
  • Atli Einarsson aðalmaður
Fundargerð ritaði: Atli Einarsson
Dagskrá

1.Kynning jafnréttisáætlunar

1904013

Jafnréttisnefnd vann að kynningu á jafnréttisáætlun vegna fundar með fulltrúum Jafnréttisstofu, aðal- og varamönnum sveitarstjórnar, formönnum fastanefnda, skólastjórnendum, forstöðumanni íþróttamiðstöðvar og yfirmanni tæknideildar.

Fundurinn verður haldinn á Eyvindarstofu mánudaginn 15. apríl.

Fundi slitið - kl. 18:00.

Var efnið á síðunni hjálplegt?