6. fundur 18. júní 2015 kl. 17:00 - 18:15 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Páley Sonja Wium Ragnarsdóttir formaður
  • Lúðvík Blöndal varaformaður
  • Árný Þóra Árnadóttir aðalmaður
Fundargerð ritaði: Páley Sonja Wium Ragnarsdóttir, formaður
Dagskrá

1.Jafnréttisáætlun Blönduósbæjar

1505005

Vinnu haldið áfram við jafnréttisstefnu, hún kláruð og send til byggðaráðs til samþykktar og yfirferðar. Jafnréttisnefnd tekur aftur til starfa í lok sumars. Mun hún þá hefja vinnu við að kynna bæjarbúum jafnréttisstefnu Blönduósbæjar.Fundi slitið - kl. 18:15.

Var efnið á síðunni hjálplegt?