7. fundur 29. október 2015 kl. 16:30 - 17:00 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Páley Sonja Wium Ragnarsdóttir formaður
Fundargerð ritaði: Páley Sonja Wium Ragnarsdóttir, formaður
Dagskrá

1.Gerð framkvæmdaráætlunar fyrir jafnréttisáætlun

1510052

Vinna að framkvæmdaráætlun Jafnréttisáætlunar.Formaður mætti en ekki aðalmenn.

Fundi slitið - kl. 17:00.

Var efnið á síðunni hjálplegt?