8. fundur 06. nóvember 2015 kl. 16:30 - 18:00 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Páley Sonja Wium Ragnarsdóttir formaður
  • Lúðvík Blöndal varaformaður
  • Árný Þóra Árnadóttir aðalmaður
Fundargerð ritaði: Páley Sonja Wium Ragnarsdóttir, formaður
Dagskrá

1.Vinna við jafnréttisáætlun til bæjarbúa

1511008

Vinna hafin við kynningarátak á jafnréttisáætlun Blönduósbæjar til bæjarbúa. Kynning veðrur í formi blöðungs sem dreift verður á öll heimili og fyrirtæki.

2.Kynning á framkvæmdaráætlun jafnréttisáætlunar

1511009

Búið er að sendas til Jafnréttisstofu, jafnréttisstefnu ásamt framkvæmdaráætlun sm bíður samþykkis.

Fundi slitið - kl. 18:00.

Var efnið á síðunni hjálplegt?