11. fundur 27. september 2018 kl. 16:30 - 18:20 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Arnrún Bára Finnsdóttir formaður
  • Rannveig Rós Bjarnadóttir aðalmaður
  • Steinunn Hulda Magnúsdóttir aðalmaður
  • Magnús Valur Ómarsson aðalmaður
Fundargerð ritaði: Arnrún Bára Finnsdóttir formaður
Dagskrá

1.Almenn málefni

1809018

Nefndin ræddi málefni tengd menningu,-tómstundum og íþróttum í samfélaginu.

2.Heimsókn í íþróttamiðstöð Blönduósbæjar

1809019

Forstöðumaður Íþróttamiðstöðvarinnar Róbert Daníel tók á móti nefndinni og fór yfir málefni tengd henni.

Fundi slitið - kl. 18:20.

Var efnið á síðunni hjálplegt?