13. fundur 14. október 2015 kl. 17:00 - 19:30 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Valgarður Hilmarsson formaður
  • Jakob Jónsson aðalmaður
  • Guðmundur Sigurjónsson aðalmaður
  • Erla Ísafold Sigurðardóttir aðalmaður
  • Ágúst Þór Bragason yfirmaður tæknideildar
  • Bjarni Þór Einarsson byggingafulltrúi
Fundargerð ritaði: Ágúst Þór Bragason
Dagskrá

1.Æfinga- og keppnissvæði Skotfélagsins Markviss - Breyting á aðalskipulagi.

1510002

Heimsókn nefndarmanna á skotfélagssvæði Ósmann á Reykjaströnd í Skagafirði. Eyjólfur Þ. Þórarinsson kynnti uppbyggingu svæðisins og fór yfir starfssemina.
Farið var yfir skipulag svæðisins og kynntu nefndarmenn sér reglur og mannvirki á svæðinu. Ákveðið var að ræða þetta nánar á næsta fundi.

Fundi slitið - kl. 19:30.

Var efnið á síðunni hjálplegt?