30. fundur 22. nóvember 2016 kl. 17:00 - 18:30 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Valgarður Hilmarsson forseti
  • Guðmundur Haukur Jakobsson aðalmaður
  • Anna Margrét Jónsdóttir 1. varaforseti
  • Zophonías Ari Lárusson aðalmaður
  • Hörður Ríkharðsson aðalmaður
  • Oddný María Gunnarsdóttir 2. varaforseti
  • Sindri Páll Bjarnason aðalmaður
  • Arnar Þór Sævarsson sveitarstjóri
  • Sigrún Hauksdóttir
Starfsmenn
  • Þórður Pálsson ritari
Fundargerð ritaði: Þórður Pálsson ritari
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2017

1611021

Þorsteinn Þorsteinsson endurskoðandi fór yfir fjárhagsáætlunina og kynnti helstu hluta hennar.

Fjárhagsáætlun 2017 lögð fram til fyrri umræðu, rekstaryfirlit og sjóðsstreymi.

Nokkrar umræður urðu um áætlunina en að henni lokinni vísaði forseti fjárhagsáætlun Blönduósbæjar til síðari umræðu. Það var samþykkt með 7 atkvæðum samhljóða.

Fundi slitið - kl. 18:30.

Var efnið á síðunni hjálplegt?